System seriur eru samtengjanlegar LED seríur allt upp í 1.040 ljós með einum straumbreyti. Þetta eru seríur frá sænska framleiðandanum Konst Smide og eru í hæsta gæðaflokki.

Showing all 2 results

60 ljósa samtengjanleg LED SYSTEM sería – 5 snókorn

6.990 kr.

Nr. 4660-103 – 60 ljósa samtengjanleg LED SYSTEM sería – 5 snókorn

Heildar lengd:
425 cm
Lengd á milli pera:
100 cm
100 cm
Þyngd: 1,4 kg
  • ATH – þessi sería er án straumbreytis, kaupa þarf eftirtalda straumbreyta með m.v. fjölda pera.
    – Nr. 4600-003 – Fyrir allt að 1.040 ljós
    – Nr. 4605-007 – Fyrir all at 350 ljós.
  • Kostur þess að vera með margar lengjur er að ef eitthvað skemmist þá er hægt að skipta út einni skemmdri seríu í stað þess að skipta um allt.

Setja í körfu

Setja í körfu