Landmann 3ja brennara gasgrill PTS+ 16 KW
179.900 kr.Nr. 12121
Ný kynslóð af Avalon grillunum með stórum grillfleti og einstökum gæðum.
Þetta er grill fyrir þá sem elska að grilla og gera miklar kröfur.
Þetta er minnsta grillið í nýju Avalon PTS+ seríunni.
Frábært 3ja brennara gasgrill með hliðarhellu og PTS hitajöfnunarkerfi
- Tvöfalt einangað lok úr ryðfríu stáli SS304
- Emeleraðar grillgrindur úr pottjárni
- Postulíns Emaleruð efri grind
- Brennarar úr ryðfríu stáli
- Hitadreifarar úr ryðfríu stáli
- Hliðarhella með tvöföldum brennara
- Elektrónísk kveiking
- Hitamælir
- Grillbotninn er Postulíns Emaleraður að innan og utan
sem stuðlar að lengri endingu og auðveldar þrifum - 4 hjól, 2 með bremsu
- Grillflötur: 53 x 51,5 cm
- Stærð: (BxDxH): 148 x 68 x 126 cm
Orka 16 KW = 55.600 BTU