Rafmagnshitarar – Geislahitarar
Geislahitararnir okkar eru allir með stuttbylgjutækni sem virkar eins og sólarljós þannig að hitinn kemur strax og kveikt er og vindur hefur ekki áhrif á hitann.
Þeir henta mjög vel til að hita upp sólpalla, svalir, lokaðar svalir og útisvæði veitingahúsa.
Gashitarar og venjulegir geislahitarar án stuttbylgjutækni hita loftið, ef vindur er þá fýkur hitinn burt, það gerist ekki með stuttbylgjuhiturunum okkar.
Kostir rafmagnshitara eru að þeir eru hljóðlausir, fljótir að hitna, mun ódýrari í rekstri en gashitarar og öryggir í notkun.

Engin vara fannst sem passar við valið