Hreinsiefni fyrir grill frá Enders

1.790 kr.

Nr. 4975 – Hreinsiefni fyrir alla fleti grillsins

VIRKNI:
Leysir upp est öll óhreinindi í grillinu.
Fjarlægir auðveldlega tulmu og tugar
útfellingar. Innbrendar og jafnvel harðnaðar
skorpur leysast. Hreinsar önnur óhreinindi eins
og ngraför og ryk auðveldlega.
Hentar fyrir: Grillhólð að innan og utan, lokið,
tuskúuna, hliðarnar og aðra eti grillsins.
Notkunarleiðbeiningar: Einungis fyrir kalda eti! Úðið jafnt yr
óhreina ötinn og látið efnið virka í nokkrar sekúndur.
Fjarlægðu laus óhreinindi með svampi eða klút og skolið af með
volgu vatni. Ef þarf endurtakið þá ferlið, nuddið vel með svampi.

ATHUGIÐ:
INNIHALD: < 5% ójónísk yrborðsvirk efni, fosföt, fosfónöt og ilmefni.
HÆTTA: Veldur alvarlegri ertingu í augum.
AUGU: Skolið varlega með vatni í nokkrar mínútur. Fjarlægðu augnlinsur,
ef mögulegt er. Skolið áfram. Leitaðu ráða hjá lækni ef erting í augum
er viðvarandi.
HÚÐ: Þvoið með miklu vatni. Leitaðu ráða hjá lækni ef erting er viðvarandi.
Fargaðu innihaldi/ílátum í samræmi við innlendar/alþjóðlegar reglur.

Category: SKU: 4975