Hreinsiefni fyrir grillgrindur o.fl. – Enders

1.790 kr.

Nr. 4974 – Hreinsiefni fyrir grillgrindur o.fl. – Enders

VIRKNI:
Leysir jótt upp erfið og jafnvel innbrennd
óhreinindi eins og fitu og matarafganga.
HENTAR FYRIR: Emaleraðar grillgrindur og plötur úr
járni og pottstáli. Hentar einnig fyrir hluti úr ryðfríu stáli
eins og potta og pönnur. Notist ekki á óhúðað pottstál.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Einungis fyrir kalda eti! Úðið jafnt yr óhreina ötinn og látið standa
í 10 mínútur. Nuddið með svampi eða klút. Hreinsið með vatni og klút
og nuddið þar til klútur virkar þurr. Ef þarf endurtakið þá ferlið og lengið
tímann sem efnið liggur á.

HÆTTA
Getur valdið alverlegum bruna á húð og augnskaða. Hættulegt við inntöku
Geymist á læstum stað – Notið Hlífðarhanska og augnhlífar.
Neytið ekki matar, drykkjar eða tóbaks við notkun þessarar vöru.
BERIST EFNI Í AUGU: Skolið varlega með vatni í nokkrar mínútur.
Fjarlægið snertilinsur ef það er auðvelt. Skolið áfram.
BERIST EFNI Á HÚÐ: Þvoið með miklu vatni.
EFTIR INNTÖKU: Skolið munninn. Ekki framkalla uppköst.
Hringið í EITUREFNAMIÐSTÖÐ/Lækni ef lasleika verður vart.
Inniheldur: Kaliumhydroxid < 2%. Ójónísk yrborðsvirk efni < 5%
Category: SKU: 4974