TILBOÐ
Eldstæði með neistavörn Ball of Fire
39.900 kr.
Nr. 11810
Eldstæði – Ball of Fire
Yfirbreiðsla fylgir
Stærð: 86 x 90 x 76 cm
Postulínsemaleruð eldpanna: Ø76 cm
Þyngd 24,5 kg
Pakkningarstærð: 78 x 78 x 25 cm
Grillgrind fáanleg Nr. 5940
Yfirbreiðsla sem einnig passar Nr. 5693
Eldstæðið Ball of fire frá Landmann er úr endingargóðu stáli með 86 cm eldskál, kúlulaga neistavörn og auðvelt er að bæta á meiri eldivið.
Þetta er öruggt eldstæði með góðri neistavörn. Ummál er 86 cm og hefur þú nóg pláss til að búa til notalegan varðeld hvar sem er í garðinum.