16″ Kamado kolagrill

89.900 kr.

Nr. AU-16 KAMADO keramik kolagrill Ø 40 cm

Alvöru Kamado kolagrill fyrir metnaðarfulla grilláhugamenn
í þúsundir ára hafa keramik ofnar verið notaðir í Asíu til eldunar.
Hefðbundnir japanskir ofnar kallast “mushikamado”.
Um miðja 20 öldina þróuðu Bandaríkjamenn ofna sem
sameina það besta af báðum heimum. Keramik ofn með grilli.
Til varð þetta fjölhæfa grill svokallað “Kamado grill”. Kamado er Japanska orðið fyrir ofn.

Einstök varma einangrun
Þessi tegund grilla hefur óvenju góða einangrun og hita varðveislu sem þýðir að minna súrefni og minni kolanotkun
Einstök rakaheldni grillsins gefur einstaklega safaríka eldun. Frábært grill fyrir hæg eldun (Slow Cook)

Grillið er mjög þétt
Vegna þess hversu
grillið er þétt, þá hentar það einnig til reykingar. Reykspænir, sprek eða litlir trjábútar eru lagðir ofan á kolin til að fá reyk
Hentar fyrir beina grillingu þar sem maturinn er eldaður beint yfir kolunum.
Hentar einnig fyrir óbeina grillingu með því að nota hitaskjöld.
Það er ekki aðeins er hægt að nota grillið til að grilla eða reykja heldur er einnig hægt að baka pizzur, brauð, bökur og smákökur í Kamado grilli.

Stærð grills: Ø 40 cm
Grillflötur: Ø 32,5 cm
Þyngd:  38 kg
Vinnuhæð: 79,5 cm
Yfirbreiðsla sem passar fyrir þetta grill er nr. 15704

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Categories: , , , SKU: AU-16